Persónuverndarstefna

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Notkun á persónuupplýsingum

Sendingar úr kerfi Drápu kunna að nota upplýsingar, t.d. búsetu og aldur til að útbúa viðeigandi skilaboð til einstakra meðlima klúbbsins. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir klúbbsins geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.

Annað

Til að geta veitt þér þjónustu getum við þurft að móttaka ýmsar persónuupplýsingar svo sem nafn, kennitölu, heimilisfang, netfang og símanúmer.

.

Shopping Cart