Forsíða

Leynifélagið

2.500 kr. / hver bók

Þeir sem gerast áskrifendur að bókunum um  Ísadóru Nótt gerast sjálfkrafa meðlimir leynifélagsins Álfar og vampírur

Veldu þær bækur sem þú vilt fá í byrjun áskriftar

 • Ísadóra Nótt fer í tívolí
  2.500 kr.
 • Ísadóra Nótt fer í skólaferðalag
  2.500 kr.
 • Ísadóra lendir í vandræðum
  2.500 kr.
 • Ísadóra Nótt fer á ballettsýningu
  2.500 kr.
 • Ísadóra Nótt fer í útilegu
  2.500 kr.
 • Ísadóra Nótt á afmæli
  2.500 kr.
 • Ísadóra Nótt fer í skóla
  2.500 kr.
Bækur samtals: kr.

Flokkur:

Lýsing

Ísadóra Nótt er alveg einstök.

Hún er hálf vampíra og hálfur álfur.  Pabbi hennar er vampíra og mamma hennar  álfur og hún er blanda af þessu tvennu.

Bækurnar um Ísadóru eru skemmtilegar,  spennandi, fyndnar og öðruvísi.  Hver bók er um 120 bls. og þær eru  ríkulega myndskreyttar með stóru  og aðgengilegu letri.

Það koma þrjár bækur á ári;  í mars, ágúst og nóvember.

Síðasta bók hvers árs er harðspjaldabók  en hinar tvær í mjúku bandi.

Áskrifendur verða leynifélagsmeðlimir!

Shopping Cart